Um síđustu helgi fórum viđ Gísli minn í Stykkishólm til ađ fagna 30 ára útskriftarafmćlinu okkar frá Bifröst. Ferlega gaman. Ég vaknađi hinsvegar um hálf fimmleytiđ viđ eina ţá fallegustu sólarupprás sem ég hef séđ. Sem betur fer hafđi ég ekki fariđ seint ađ sofa og fór út og var ađ mynda í tvo klukkutíma. Náđi gríđarlega fallegri mynd af speglun á skipi ađra af kirkjunni í Stykkishólmi sem er verulega sérstök. Ég hlakka til ađ vinna meira úr ţessum myndum ţví ţetta var virkilega vel heppnađur morgunn.
« Af hverju Akureyri? | Ađalsíđa | Tilveran tilbúin »
Miðvikudagur 10. maí 2006
Frábćr morgunn
Um síđustu helgi fórum viđ Gísli minn í Stykkishólm til ađ fagna 30 ára útskriftarafmćlinu okkar frá Bifröst. Ferlega gaman. Ég vaknađi hinsvegar um hálf fimmleytiđ viđ eina ţá fallegustu sólarupprás sem ég hef séđ. Sem betur fer hafđi ég ekki fariđ seint ađ sofa og fór út og var ađ mynda í tvo klukkutíma. Náđi gríđarlega fallegri mynd af speglun á skipi ađra af kirkjunni í Stykkishólmi sem er verulega sérstök. Ég hlakka til ađ vinna meira úr ţessum myndum ţví ţetta var virkilega vel heppnađur morgunn.
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri