« Frábćr sigur! | Ađalsíđa | Kópur í Hindisvík »

Fimmtudagur 1. júní 2006

Komin í nýtt starf

Í dag 1. júní tók ég viđ stöđu framkvćmdastjóra Tölvuskólans Ţekkingar. Skólinn er í eigu sömu ađila og ég hef veriđ ađ vinna fyrir undanfarin ár ţ.e. fyrst hjá Ţekkingu og síđan frá síđustu áramótum hjá Stefnu .

Ţetta er mjög spennandi verkefni ţar sem skólinn er međ fjórar tölvustofur í Reykjavík í Faxafeni 10 en síđan er Tölvuskóli Stefnu og sú frćđsla sem var hjá Ţekkingu lögđ saman viđ og verđum viđ međ tvćr tölvustofur hér á Akureyri. Ég er búin ađ fara í skólann í Reykjavík og líst mjög vel á, frábćrt samstarfsfólk og stađsetningin góđ í sama húsnćđi og Menntaskólinn Hrađbraut. Nú er í nćgu ađ snúast ađ komast inn í verkefnin og huga ađ nýjungum og möguleikum sem mér finnst afskaplega spennandi. Sérstaklega fjarnám og símenntunargreiningarnar sem ég hef veriđ ađ vinna. Nú er bara ađ bretta upp ermar;-)

kl. |Tilveran

Álit (4)

Til hamingju, ţetta er örugglega mjög spennandi verkefni og tengir saman mjög margt sem ţú herfur veriđ ađ gera hingađ til ;) Gćti orđiđ skemmtileg blanda.

Fimmtudagur 1. júní 2006 kl. 20:07

Til hamingju međ ţetta! Hljómar mjög spennandi og ég veit ađ ţú átt eftir ađ standa ţig vel í ţessu, akkúrat fyrir ţig! :)

kv, Dagný

Föstudagur 2. júní 2006 kl. 00:01

Valgerđur:

Hjartanlega til hamingju međ ţetta!!

Föstudagur 2. júní 2006 kl. 15:50

Alla:

Hjartanlega til hamingju međ nýja starfiđ, Lára mín.

Sunnudagur 4. júní 2006 kl. 19:35

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.