Ég fór í gćrkvöldi ásamt Sigrúnu Stefánsdóttur á tónleika kóramóts í Laxárvirkjun. Frábćr skemmtan og eftir tónleikana fóru allir kórarnir út og sungu í brekkunni fyrir utan í kvöldsólinni. Ţađ gleđur sálina ađ njóta góđra söngradda sem svo sannarlega var raunin.
« Vađiđ í listaverk | Ađalsíđa | Ofbođsins eftirlaun »
Laugardagur 10. júní 2006
Kórar í Laxárvirkjun
Ég fór í gćrkvöldi ásamt Sigrúnu Stefánsdóttur á tónleika kóramóts í Laxárvirkjun. Frábćr skemmtan og eftir tónleikana fóru allir kórarnir út og sungu í brekkunni fyrir utan í kvöldsólinni. Ţađ gleđur sálina ađ njóta góđra söngradda sem svo sannarlega var raunin.
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri