« Kórar í Laxárvirkjun | Ađalsíđa | Ábyrgđ fyrir Akureyri »

Laugardagur 10. júní 2006

Ofbođsins eftirlaun

Ţegar Davíđ Oddsson er kominn í Seđlabankann og mér virđist einsýnt ađ félagi hans Halldór Ásgrímsson sé á leiđ ţangađ líka ţá kemur mér í hug orđrćđan um ţau glćstu eftirlaun sem ţingmenn, sérstaklega ráđherrar, eiga ađ hafa. Ef ég ćtti von á ofureftirlaunum myndi ekki hvarfla ađ mér ađ fara í Seđlabankann heldur eyđa tíma mínum í ljósmyndun, ferđalag til Nýja Sjálands, reyna ađ skrifa bók eđa eitthvađ annađ sem ég myndi vilja dunda viđ eftir langan stjórnmálaferil og enga nauđsyn á ţví ađ vinna fyrir lífsviđurvćri. Nú held ég ađ bankastjórastarf í Seđlabankanum sé alvörudjobb ţar sem mađur ţarf ađ vinna... eđa er ţađ kannski bara hvíldarstarf sem gerir eftirlaunin ekkert sérstaklega freistandi? Ég skil ţetta bara ekki....

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.