« Spilin í gólfiđ hjá Framsókn? | Ađalsíđa | Kórar í Laxárvirkjun »

Miðvikudagur 7. júní 2006

Vađiđ í listaverk

Ég fór á fund í félagi um ţekkingarstjórnun í Orkuveitu Reykjavíkur í gćr. Alfa Kristjánsdóttir forstöđumađur skjalasafns OR sýndi okkur húsiđ og dáđist ég ađ listaverkum sem eru ţar um allt. Ţegar kom hinsvegar ađ listaverkinu Hringur ţá labbađi ég spennt eftir mjóum gangi og inn í dimmt rými sem uppljómađist samstundis og dansandi ljós voru fyrir endanum. Ég vildi kanna ţađ nánar og ţá vildi ekki betur til en ađ ég óđ beint ofan í listaverkiđ ţ.e. ofan í tjörn ţar sem magnari magnađi upp gárurnar og myndađi dynjandi hljóđ. Ţar stóđ ég hálf aulaleg rennandi blaut og Alfa horfđi gáttuđ á mig og sagđi "ţetta hef ég aldrei séđ áđur". Ég var sumsé orđin hluti listaverksins ţar sem ég stóđ eins og auli ofan í tjörninni - sem var reyndar ferlega fyndiđ. En listaverkiđ er frábćrt og mćli ég eindregiđ međ ađ menn líti á ţađ.

kl. |Tilveran

Álit (2)

Sćl Lára!

Ha, ha, ha, ţetta er tćr snilld. Var ekki einhver međ myndavél á stađnum til ađ gera ţessa uppákomu ódauđlega?

Fín síđa hjá ţér, hef gaman af ađ kíkja á ţig öđru hvoru, ţó ég ţekki ţig ekki neitt. Ţessi óviljandi ţáttaka í listaverki er međ ţví betra sem ég hef heyrt, ósvikiđ/nn? "happening"!

Kveđja, Greta Björg

Laugardagur 10. júní 2006 kl. 12:49

Heh takk Gréta, nei ţví miđur var enginn til ađ mynda ţennan gjörning en ég hefđi gjarnan viljađ sjá mig ţarna skömmustulega í vatninu;-)

Laugardagur 10. júní 2006 kl. 18:43

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.