Viđ Gísli minn fórum á tónleika SigurRósar og Aminu ađ Hálsi í Öxnadal í gćrkvöldi. Hittum Finn Birgi bróđurson Gísla sem vinnur hjá True North sem var ađ sjá um kvikmynd um SigurRós. Gaman hvađ viđ Íslendingar eigum orđiđ margt gott fólk í kvikmynda- og tónlistariđnađi - alger snilld.
Ég held ađ aldrei nokkurn tíman hafi veriđ eins margt fólk í einu í efri Öxnadalnum túnin voru full af bílum og hópur fólks. Í gömlum rústum upp á hól var spákona og Gísli vildi endilega prófa ađ fara til hennar en viđ höfum nú ekki prófađ slíkt áđur. Hún brenndi salvíu, hafđi fjölda kerta og á međan hljómađi ţessi seiđandi tónlist. Passađi ágćtlega ađ leggja rúnir í ţessu andrúmslofti. Kannski óţarft ađ segja ţađ en framtíđin er gríđarlega björt;-)
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri