« Gengur vel á sýningunni | Ađalsíđa | Loksins sumarfrí »

Þriðjudagur 11. júlí 2006

Upp- og ofandagar

Mér til mikillar ánćgju vann ég ljósmyndakeppni mánađarins fyrir júní á ljosmyndakeppni.is ađ vísu ekki međ neitt sérlega háa einkunn en vann samt;-) Nú er bara ađ reyna ađ komast loksins yfir 7 í einhverri keppni.

Bíllinn minn olli mér miklum vonbrigđum, eđa ćtti ég frekar ađ segja bíllinn hennar Heklu en kúplingin í honum fór í annađ sinn á tveimur árum. Viđ urđum strand og ég komst ekki norđur ţar sem ég var ađ bíđa eftir bílnum og gat unniđ í Reykjavík í gćr. Í gćrkveldi ţegar ljóst var ađ ţađ tćki lengri tíma ađ gera viđ bílinn vegna sumarleyfa fór ég norđur og var komin í nótt örţreytt en eftir fallegan akstur um stöđugt sólarlag í öllum sýslum frá Borgarfirđi til Eyjafjarđar. Hrafnhildur Lára las Vegahandbókina alla leiđina sem gerđi ferđina virkilega skemmtilega.

kl. |Tilveran

Álit (7)

Til hamingju međ sigurinn, er ekki einmitt ein svipuđ mynd á sýningunni hjá ţér? Hún vćntanlega mun seljast ´fúlgur fjár núna!

Þriðjudagur 11. júlí 2006 kl. 14:44

Ţađ er sama myndin bara klippt út á annan hátt og ţegar seld;-)

Þriðjudagur 11. júlí 2006 kl. 14:51

Us! mađur er bara ađ missa alla góđu bitana ;) jćja gengur betur nćst.

Þriðjudagur 11. júlí 2006 kl. 16:01

Má nú alltaf draga fram dropamynd fyrir ţig ef ţú hefur áhuga;-) Ég á fleiri tegundir en ţarna eru;-)

Þriðjudagur 11. júlí 2006 kl. 16:37

Jón Ingi:

Til lukku....ţú ert ađ slá í gegn á gamals aldri. :-)

Þriðjudagur 11. júlí 2006 kl. 19:47

Heh ţú talar eins og mađur sé orđinn talsvert fúasprek;-)

Þriðjudagur 11. júlí 2006 kl. 22:09

alla:

Enn og aftur til hamingju, mín kćra.

Þriðjudagur 18. júlí 2006 kl. 21:10

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.