Í dag varđ dóttir mín ţrítug, mér finnst eins og hún hafi fćđst í gćr á Fćđingarheimilinu. Man eftir innilokun í átta daga ţví ţá var ţađ skylduvist eftir fyrstu fćđingu. Barni međ einn spékopp og hugsanlega međ brún augu sem mér ţótti ćvintýralegt. Akstur međ barnavagn í kringum Fornhagann, henni sitjandi á koppi á Bergţórugötunni og í ćvintýraleikjum viđ Leifsgötuna. Barniđ sem sagđi um mynd af fólki leitandi á öskuhaugum í Indlandi "ţau eru svo fátćk ađ ţau eiga ekki einu sinni rusl". Stúlku í fallegum einkennisbúningi í lúđrasveit Lauganesskóla, í KR búningi í handbolta, međ stúdentshúfu og orđin stór. Mikiđ líđur tíminn hratt. Ţađ er gott ađ eiga stórt barn sem á barnabörn handa manni ađ leika sér ađ.
« Óhollt ađ vera ríkur? | Ađalsíđa | Sćkist eftir 2. sćti »
Fimmtudagur 17. ágúst 2006
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri