« Bilun í kerfi | Ađalsíđa | Tölvuskólinn Ţekking »

Mánudagur 28. ágúst 2006

Bláber og sveppir

Ţađ var dćmalaust skemmtilegt um helgina, pólitík og vinna áttu sinn sess og einnig Menningarnóttin á Akureyri sem var gríđarlega skemmtileg. Tónleikar Sinfóníu Norđurlands voru ógleymanlegir í Gilinu. Síđan nýtti ég tímann til ađ tína sveppi, ađallega lerkisveppi en einnig dálítiđ af furusvepp og kúalabba. Allt var morandi í bláberjum svo einhver ţeirra rötuđu međ heim;-)

Nú er bara ađ herđa sig í vinnunni ţví skólinn sem ég veiti forstöđu ţ.e. Tölvuskóli Ţekkingar er ađ fara í gang og mörg handtökin;-)

kl. |Tilveran

Álit (3)

Já, ţó húsnćđiđ sé ađ smella saman ţá er sennilegast nóg eftir ;)

Mánudagur 28. ágúst 2006 kl. 14:48

Diddú:

Flottar bláberjamyndirnar langar í bláber međ skyri og rjóma ţegar ég sé ţćr...

Þriðjudagur 29. ágúst 2006 kl. 12:42

Nú er ég öfundsjúk, elska bláber! En ekki vissi ég ađ ţessir sveppir vćru svona eftirsóknarverđir? Greinilega fullt ađ gera hjá ţér eins og venjulega, gangi ţér vel vinkona..

Þriðjudagur 5. september 2006 kl. 07:10

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.