Laugardagur 9. september 2006

Við Gísli og Hrafnhildur Lára fórum á Bryggjuskrall í Ólafsfirði í dag. Þetta var mikil tónlistarveisla þar sem hljómsveitin Roðlaust og beinlaust var í lykilhlutverki. Gísli söng með þeim að þessu sinni eigið lag "Fjallið" sem var frábær skemmtan. Auk þeirra voru margir gríðarlega flinkir tónlistarmenn sem gaman var að hlusta á. Ég myndaði heilmikið og búin að setja inn
nokkrar myndir í albúmið mitt.
kl. 23:52 - Laugardagur 9. september 2006
|
Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri