Þá er prófkjörinu lokið, fagnaður kvöldsins búinn og niðurstaðan fengin. Ég fékk fína kosningu í þriðja sætið eða 903 atkvæði allt í allt af 1864 atkvæðum eða nánast helminginn. Ég er snortin og þakklát fyrir þennan mikla stuðning. Svo er bara að bretta upp ermar fyrir vorið;-)
« Spenningur | Aðalsíða | Þjóðernishyggja eða staðarhyggja? »
Sunnudagur 5. nóvember 2006
Álit (19)
Til hamingju með það. :)
Sunnudagur 5. nóvember 2006 kl. 02:21
hjartanlega til hamingju!
Sunnudagur 5. nóvember 2006 kl. 13:06
Þú fékkst mikinn stuðning og frábæra kosningu. Til hamingju með það. Þetta er ekki lengur nýliðinn sem ég hitti fyrst fyrir rúmlega fjórum árum heldur sjóaður pólitíkus. Þú ert lang besti kandidatinn í baráttusætið og veit að þú nærð því :-)
Sunnudagur 5. nóvember 2006 kl. 14:56
Flott hjá þér! Til hamingju!
Sunnudagur 5. nóvember 2006 kl. 14:57
Til hamingju, nú er bara að vona að það gangi vel í vor.
Sunnudagur 5. nóvember 2006 kl. 16:50
innilega til hamingju með sigurinn. glæsilegt:)
Sunnudagur 5. nóvember 2006 kl. 17:47
Þú veist hug minn Lára. Samfylkingarfólk á að hafa það prinsippmál að setja konu í öruggt sæti. Þess vegna áttu þeir sem merktu við Kristján að merkja við þig í 2. sæti. Þeir gerðu það greinilega ekki og það voru að mínu mati STÓR mistök. Nú eru engar konur í öruggu sæti fyrir Samfylkinguna hvorki í NV né NA. Vont mál - en þú ert flott og ég óska þér alls hins besta.
Sunnudagur 5. nóvember 2006 kl. 17:53
Til hamingju Lára með flotta kosningu. Nú er bara bretta upp á ermarnar og fljúga svo inná þing og ekkert vesen.
kv Palli Jóh
Sunnudagur 5. nóvember 2006 kl. 18:32
Til hamingju. Næsta skref er Alþingi.
Sunnudagur 5. nóvember 2006 kl. 22:42
Gratulerar!
Sunnudagur 5. nóvember 2006 kl. 22:43
Til hamingju með þetta!
Sunnudagur 5. nóvember 2006 kl. 23:23
Mikið var gleðilegt að kíkja í íslenska fjölmiðla og sjá nafnið þitt á forsíðu..til hamingju og nú vil ég sjá þig á þingi næsta vor!
Mánudagur 6. nóvember 2006 kl. 10:05
til hamingju lára, vel af sér vikið þú ert frábær.
Mánudagur 6. nóvember 2006 kl. 11:00
Til hamingju Lára með þriðja sætið. Ég verð hins vegar að taka undir með Önnu, þeir sem settu karlmann í fyrsta sætið hefðu átt að setja þig í annað sætið.
Við þurfum að bretta ermar afar hátt og vel fyrir komandi kosningar.
Mánudagur 6. nóvember 2006 kl. 14:10
Til hamingju Lára þó svo að þú hafir stefnt hærra. Ég er pínu svekktur út í Samfylkingarfólk í NAust.
En við brettum ermar hátt og rækilega fyrir komandi kosningar, gerum gott úr því sem komið er.
Mánudagur 6. nóvember 2006 kl. 14:15
Þú ert flottust Lára mín, gangi þér vel.
Mánudagur 6. nóvember 2006 kl. 15:10
Til lukku með þriðja sætið, Lára mín! Ég myndi kjósa þig ef ég væri ekki svo óheppin að búa í öðru kjördæmi ;)
Mánudagur 6. nóvember 2006 kl. 15:39
Elsku Lára!
Hamingjukveðja vegna öflugs stuðnings sem þú fékkst í kjördæminu. Megi þriðja sætið verða þér hvatning næstu mánuði.
Þriðjudagur 7. nóvember 2006 kl. 09:55
Til hamingju með sigurinn. Ég vona að þér gangi vel í vor.
Miðvikudagur 8. nóvember 2006 kl. 23:36
Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri