Fór suđur í gćrkvöldi til ađ hitta Gurrý vinkonu frá Jórdaníu sem er frábćr vinkona og ljósmyndari. Hún var búin ađ sammćlast viđ Röggu sem er flottur ljósmyndari ađ gera ţađ gott á DPC. Nú Ragga var búin ađ tala viđ Valdísi vinkonu sína sem líka er međ mikinn ljósmyndaáhuga og viđ fórum allar í nćturferđ grćjađar ljósmyndavélum. Allt of sjaldan er mađur í stelpuhóp í myndatökum svo ţetta var frábćrt. Ég náđi frábćrum norđurljósamyndum í fyrsta skipti, lćrđi ađ ég ţarf enn og aftur ađ huga ađ fleiri linsum og skemmti mér svo konunglega. Ţar sem viđ paufuđumst um í Krísuvík í náttkyrrđinni međ norđurljósin dansandi yfir ţá hríslađist hamingjan um mann. Svona á lífiđ ađ vera, frábćr félagsskapur, góđ myndavél, fögur náttúra - ţá er lífiđ bara fullkomiđ.
« Viđ borgum fyrir ekki neitt | Ađalsíđa | Afturfótadagur »
Miðvikudagur 13. desember 2006
Álit (3)
Magnađar myndir!
Fimmtudagur 14. desember 2006 kl. 20:54
Hć Lára.
Frábćrar myndir sem ţú náđir OG takk fyrir síđast. Ţú ert algjörlega frábćr, mjög gaman ađ taka međ ţér myndir :o)
Flott ţessi síđa hjá ţér og gaman ađ lesa skrif ţín... S.s. ekki BARA góđur ljósmyndari :o)
Bestu kveđjur og hlakka til ađ hitta ţig nćst,
Ragga.
Föstudagur 15. desember 2006 kl. 19:18
Takk Ragga, ţetta var frábćrt hlakka til ađ hitta ţig hér fyrir norđan og mynda meira;-)
Föstudagur 15. desember 2006 kl. 21:34
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri