« Kjöftugt ţagnarbandalag | Ađalsíđa | Erfitt á frjálslyndum »

Sunnudagur 28. janúar 2007

Frábćr sunnudagur

Í dag var góđur dagur, fjölskyldan hittist í morgun eins og venjulega á sunnudögum og ég fékk ađ leika međ barnabörnunum sem er mjög skemmtilegt. Ísabella Sól gaf mér sleikjó fyrir ađ vera dugleg ađ fara á postulíniđ alveg sjálf. Viđ Gísli skođuđum síđan lagersölu Samkaupa í Blómavalshúsinu en ţar er ótrúlega gott verđ og margir geta ţar gert góđ kaup sérstaklega í barnafötum. Viđ fórum síđan á Listasafniđ og skođuđum virkilega skemmtilega og áhugaverđa sýningu Jóns Óskars og Adam Bateman, veggfóđursverk Jóns Óskars voru gríđarlega flott en bókaverk Adams voru afar skemmtileg og sérstaklega myndband sem skapađi margar áhugaverđar pćlingar. Ţá fórum viđ á listaverkaútsölu sem Ađalsteinn Svanur Sigfússon var međ á verkum sínum í Populus Tremula og ég festi kaup á afar skemmtilegu gulu verki eftir hann sem sjá má á ţessari mynd. Svo vann ég heilmikiđ í bókinni minni en í kvöld fórum viđ í heimsókn til Matthíasar og Fjólu ađ Álfaklöpp ţar sem var frábćrt ađ koma. Ţetta var semsagt frábćr sunnudagur.

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.