« Norđurljós og nćturmyndir | Ađalsíđa | Fjölnota íţróttahús í Hrísey »

Föstudagur 5. janúar 2007

Stundaskrá og Brús

Dagurinn hefur fariđ í ađ ganga frá stundaskrá vorannarinnar hjá Tölvuskólanum Ţekkingu ţar sem ég vinn. Endilega dáist ađ nýja vefnum okkar nokkuđ flottur ekki satt? Annars er stundatöflugerđ alltaf flókin, hver getur kennt hvenćr og hvađ. Hinsvegar hefur ţetta gengiđ býsna vel og ég hef fengiđ mjög góđa kennara í liđ međ okkur. Svo ţađ verđur margt spennandi á seyđi og ég ćtla mér ađ reyna ađ komast á námskeiđ í Flash sem mig hefur lengi langađ til. Svo fć ég ađ kenna um stafrćnar myndavélar sem er virkilega gaman sameinar áhugamáliđ og vinnuna;-) Um leiđ og ég er ađ stússast ţetta hafa fyrstu nemendurnir veriđ í námi fyrst í Tölvu- og skrifstofunáminu í morgun, síđan í MCDST Microsoft námi eftir hádegiđ og núna í kvöld MCSA Microsoft nemendur. Ţau eru öll svo skemmtileg og gaman ađ vera međ ţeim. Símenntun allt lífiđ er mikilvćg og mér finnst sérstaklega gefandi ađ starfa viđ ađ auka námsframbođ fólksins hér á Akureyri og nágrannasveitarfélögum. Ţar sem skólinn starfar á báđum stöđum get ég haft frambođiđ mjög fjölbreytt hér ţar sem námsefni er til og ţekking á hvađ er kennt. Virkilega gaman.

Nú er hinsvegar tími kominn til ađ hćtta ađ vera framkvćmdastjóri og fara og spila Brús hjá Hildu Torfadóttur. Árlegur viđburđur sem er ćgilega skemmtilegur;-) Hilda er međ eindćmum félagslynd kona og hefur svo sannarlega hresst upp á mitt félagslíf ţegar viđ förum í bíó eđa á listsýningar. Svo kvöldiđ verđur flott;-)

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.