Ég er alltaf gríđarlega hissa ţegar Alţingi Íslendinga lćtur fundi ganga svo fram úr hömlu ađ vafasamt er ađ vökulög haldi. Ég hélt ađ ţau lög vćru sett til verndar fólki ţar sem ekki má ganga of nćrri ţeim og síđast ţegar ég vissi voru Alţingismenn fólk. Bjánaleg karlmennskuímynd frá fornöld ađ menn séu svo óskaplega duglegir ţegar ţeir vinna vođalega lengi er auđvitađ löngu úrelt. Stjórnarflokkarnir halda ţinginu í gíslingu og ţjösnast áfram og vilja ekki semja viđ einn né neinn. Ég verđ ađ segja ađ ég veit ađ Sjálfstćđisflokkurinn er haldinn gríđarlegum vilja viđ hlutafélagavćđingu í hvađa mynd sem er en ég held ađ Framsóknarflokkurinn sé ekki ađ vinna fyrir sitt fólk í ţessum ţjösnagangi. Dagný Jónsdóttir alţingismađur hefur bent á hirđuleysisleg vinnubrögđ menntamálaráđherra og ţađ virđist sem ţetta mál eigi ađ ganga áfram í ósátt viđ landsmenn og ţingiđ. Er fólk virkilega ekki ţreytt á ţví hvernig ríkisstjórnin hamast áfram í ţessum stöđuga ţjösnagangi án ţess ađ nenna ađ vinna heimavinnuna sína?
Álit (1)
Já...mig hefur mest undrađ hvađ hún virđist löt og stunda óvönduđ vinnubrögđ ţessi vonarprinsessa sjallanna. Hún er rekin öfug til baka međ flest sem hún ber á borđ.
Miðvikudagur 17. janúar 2007 kl. 23:51
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri