« Leitin ađ gjöreyđingarvopnum | Ađalsíđa | Langur vinnutími »

Sunnudagur 11. febrúar 2007

Ískristallar og betri tíđ

Fréttablađiđ bar međ sér betri tíđindi úr skođanakönnun en viđ Samfylkingarmenn höfum séđ undanfariđ. Ţađ gladdi mig óneitanlega en hinsvegar má benda á ađ margir eru óákveđnir og fylgi virđist sveiflast töluvert og svo verđur áreiđanlega áfram í ţessari kosningabaráttu.

Viđ Gísli minn fórum ađ Eyjafjarđaránni í dag međ barnabörnin ţćr Hrafnhildi Láru, Ísabellu Sól og Sigurbjörgu Brynju. Veđriđ var dásamlegt og frostblóm yfir öllu. Ég hef ekki áđur séđ svo fallega ískristalla í eins miklu magni og var, frostblómakrans á spegilsléttu svellinu á ánni og Hrafnhildur Lára fór í skautana og renndi sér og dansađi á ánni. Ég tók mikiđ af myndum enda myndefniđ nánast endalaust. Mismunandi form á frosnu vatni er ótrúlegt listaverk.

kl. |Tilveran

Álit (2)

*hakan dettur niđur á lćri og augun standa út úr höfđinu* Svakalega eru ţetta flottar myndir kona góđ! Ekki ţađ ađ ég hafi efast áđur, en vá ţú ert snillingakona! :)

Mánudagur 12. febrúar 2007 kl. 23:31

Takk kćra vinkona, mér ţykir virkilega vćnt um ţetta hrós!

Þriðjudagur 13. febrúar 2007 kl. 21:27

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.