Afmćliđ mitt varđ stórkostlegt, segja má ađ ţađ hafi veriđ tónleikar í ţrjá tíma ásamt alskyns uppákomum. Ég bannađi rćđur enda voru stjórnmálamenn í bođinu sem hefđu haldiđ endalausar rćđur. Ţetta reyndist frábćrt. Lögin mín voru flutt ţ.á.m. jarđarfararlagiđ sem bćđi hinn frábćri kór Hymnodia flutti stórkostlega sem og systurbörn mín ţau Matti og Katrín sem settu ţađ í n.k. gospel stíl. Bassi, Unnur og Gísli fluttu lagiđ mitt "Ţađ er vor" sem ég hef veriđ ađ vinna, Gísli söng til mín eigin lög sem var mjög fallegt, ég flutti Lili Marlene og eitt tenórlag, jú og svo bláberjalagiđ. Unnur Birna og Eyţór voru dásamleg og slógu í gegn. Bassi var frábćr og Johnny King einstakur. Litli bróđir söng ógleymanlegt afmćlislag og margt fleira gerđist. Ţetta var frábćrt afmćli eđa bara frábćrir tónleikar;-)
Ég fékk margar góđar kveđjur frá leiđtogum jafnađarmanna, Ingibjörgu Sólrúnu, Össuri og Helle Thorning-Schmidt, ekki amarlegt ţađ;-)
Álit (1)
Já Lára ţetta var međ betri afmćlum ţví ţađ var gaman út í eitt međal annars vegna ţess ađ öllum tókst ađ komast framhjá rćđum t.d. međ ađ syngja ţćr ;-)Ramminn "Lára L-ára" gekk gjörsamlega upp. Kćrar ţakkir.
Söngur Gísla var rómantískur og einstök dásemd sem stendur upp úr ásamt afmćlissöngsútgáfu bróđur ţíns, ađ ţér og öllum öđrum ólöstuđum.
Sérstakt ađ fá ađ heyra ýmsar útgáfur af Góđu nótt, jarđarfararlaginu ţar sem ţú ţakkar fyrir allt! Og stórskemmtieg varstu bćđi ţegar ţú bauđst okkur velkomin, sem tenór og í Lili Marlene. Ég velti smá stund fyrir mér af hverju ţú valdir ţann söng en gleymdi alveg ađ spyrja.
Fyrir utan öll ţessi skemmtilegheit ţá var súpan eins góđ hugsast getur og balliđ ekki síđra.
Međ ljósmynda-ljóđabókina, Vinaslóđ, er ég ánćgđari en orđ fá lýst. Spegill Gísla međ myndinni af ţeim félögum, ljóđiđ um ţig og myndin á blađsíđu 63 segja eiginlega allt. "En ţađ segi ég nú ekki nokkrum manni"
Mánudagur 12. mars 2007 kl. 15:08
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri