« Ég skil ekki Framsóknarmenn | Ađalsíđa | Skógrćkt og kolefnisbinding »

Sunnudagur 4. mars 2007

Íđilfagur tunglmyrkvi

Ég var ađ leika mér ađ taka myndir af tunglmyrkvanum međ frekar lélegum árangri, fór inn á ljosmyndakeppni.is og fór ađ spyrja ráđa. Ţađan inn á Flickr til ađ skođa stillingar hjá ţeim sem höfđu tekiđ myndir af sólmyrkvum í heiminum. Út aftur og mynda í gríđ og erg.

Síđan var ađ spreyta sig á vinnslunni og ţađ tók einhvern tíma en nú er ég orđin ţokkalega sátt viđ myndirnar mínar af tunglinu;-)

Ef menn smella á einhverja myndanna minna til hćgri er fariđ inn á myndasafniđ mitt á Flickr og ţar má skođa afraksturinn.

kl. |Ljósmyndun

Álit (1)

Sćl Lára. Fínar myndirnar ţínar af tunglmyrkvanum! Hér austanlands var ţví miđur skýjađ. Og sérlega ánćgjulegt ađ skođa myndirnar ţínar sem mjög áhugaverđar og fallegar.

Mánudagur 5. mars 2007 kl. 09:35

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.