« Grímsey | Ađalsíđa | Burt međ biđlistana »

Laugardagur 28. apríl 2007

Bara fyrir peninga

Björn Bjarnason ráđherra skrifar pistil á heimasíđu sína ţar sem hann segir "Háskóli Íslands nćr aldrei ţví markmiđi ađ verđa međal 100 bestu háskóla heims, ef hann mótar ekki nýja stefnu varđandi gjaldtöku fyrir nám." Ţetta eru bitur skilabođ til starfsmanna Háskóla Íslands. Ţeir geta ekki skapađ góđan skóla nema nemendur borgi meira fyrir námiđ. Ráđherrann vill seilast í vasa fjölskyldna í landinu sem eru gríđarlega skuldsettar nú ţegar á ofurvöxtum vegna efnahagsstjórnar ríkisstjórnarinnar. Ţađ er međ öllu óskiljanlegt ađ ráđherrann meti gćđi skólans fremur eftir ţví hvađ nemendur borga en starfsmönnum skólans.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.