Ég var ađ lesa um portret myndir í dag, ţađ sem vakti helst athygli mína var allt ţađ stúss sem var í kringum ţessar myndir um miđja nítjándu öld. Lýsingartíminn var langur og ţví mátti myndefniđ ekki hreyfa sig. Menn héldu í stólarma, kreptu hnefann og höfđu e.k. stuđning viđ höfuđiđ til ađ geta veriđ alveg kyrrir. Nú skil ég betur ţetta kvalda útlit sem er á flestum gömlum myndum. Ţetta hefur veriđ alger tortúr.
Annars er ég hrifin af daguerreotype myndum sem Antoine Francois Claudet tók í kringum 1850 hann stillti fólki skemmtilega upp. Markmiđiđ var ađ myndin endurspeglađi líf fólks og segđi eitthvađ meira en bara andlitiđ.
Málarar ţessa tíma töldu ađ ljósmyndarar vćru bara lélegir listmálarar og ţví fćru ţeir út í ţessa vitleysu. Ég er handónýtur listmálari svo líklega er ţetta bara alveg hárrétt;-) En ljósmyndirnar voru dýrar, ţađ kostađi sama ađ láta taka af sér mynd og ađ borđa á veitingahúsi í heilan mánuđ.
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri