« Sturla á flótta? | Ađalsíđa | Áhugavert myndband »

Laugardagur 5. maí 2007

Ráđuneytum breytt í kosningaskrifstofur

Ágúst Ólafur Ágústsson hefur tekiđ saman loforđ ráđherranna síđustu 10 daga og ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hreinlega skammast mín fyrir ađ vera stjórnmálamađur ţegar ég horfi á ţetta. Hvernig dettur fólkinu í hug ađ moka út 22 loforđum rétt fyrir kosningar? Ćtti fólkiđ ekki frekar ađ vera í kosningabaráttu eins og viđ hin í stađ ţess ađ sitja í ráđuneytunum og láta starfsfólk ţar útbúa alskyns kosningaloforđ sem síđan er mokađ út, ráđherrar fara síđan á stađinn og tilkynna út og suđur og láta taka af sér mynd??? Ţetta er síđasta sort.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.