« Hvađ er ljósmyndari? | Ađalsíđa | Netiđ endurspeglar stéttarskiptingu ungmenna »

Sunnudagur 24. júní 2007

Lofthellir

Sigrún Stefáns spurđi hvort ég vildi koma í Lofthelli í ferđ Ferđafélgas Akureyrar í dag. Ég var mjög efins, eiginlega afar efins, en viss um ađ ţar gćti ég náđ í góđar myndir svo ţađ dró mig af sta sem og hversu einstaklega góđur félagsskapur Sigrún er. Eftir akstur á vondum vegi í úfnum hraunjađrinum komum viđ á áfangastađ, gengum yfir hrauniđ og ţađan klifrađ niđur stiga. Í botninum var blautt og hált en ekki leist mér á blikuna ţegar ég sá agnar litla glufu sem ţurfti ađ smokra sér í gegnum. Var viss um ađ ţar yrđi ég föst um óćđri endann sem er dálítiđ myndarlegur um sig.

Viđ smokruđum okkur á bakinu í gegnum glufuna en ţá var strax rýmra en flughált enda ís á botninum og vatn yfir ţannig ađ hitastigiđ var greinilega komiđ yfir frostmark.

Hellirinn var óskaplega fallegur, alls stađar grýlukerti upp úr botninum há og tíguleg og sum stađar alveg upp í loft. Međ góđri hjálp ferđafélaganna kom ég bakpokanum međ myndavélinni og ţrífćtinum alla leiđ og kann ég ţeim bestu ţakkir fyrir ţví ekki var hćgt ađ komast leiđar sinnar međ bakpoka á bakinu alla leiđir.

Dásamlegur dagur sem endađi í Kjarnaskógi ţar sem ég var međ félögum mínum í stjórn Norrćna félagsins ţar sem viđ buđum upp á snúbrauđ, pylsur og Svala gegn vćgu gjaldi gestum á Jónsmessuhátíđ.

kl. |Ljósmyndun

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.