« Lofthellir | Ađalsíđa | Nýjasta tćkni »

Miðvikudagur 27. júní 2007

Netiđ endurspeglar stéttarskiptingu ungmenna

Ţađ var athylisvert ađ lesa grein á BBC um stéttaskiptingu ungmenna á Netinu. Danah Boyd doktorsnemi í Berkleyháskóla kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ungmenni sem eru á Facebook eru líklegri til ađ fara í háskóla og koma frá efnameiri fjölskyldum heldur en ţeir sem eru á MySpace. Ţetta eru merkilegar niđurstöđur í ljósi ţessađ margir hafa taliđ ađ ađgreining í tengslum viđ Internetiđ vćri sérstaklega tengd ţeim sem hafa tengingu og ţeim sem hafa hana ekki. Ţegar síđan fólk ađgreinir sig sjálft eftir ţví hvar ţađ er innan Netsins er merkilegt ađ sjá.

Ţá kemur hin sígilda spurning - er ţađ hópurinn sem ungmennin eru í sem ákvarđar hvađ ţau gera eđa velja ţau sér umhverfi eftir ţví hvađ ţau vilja gera.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.