« Mikiđ fjör og mikiđ gaman | Ađalsíđa | Uppáhaldslagiđ mitt »

Þriðjudagur 5. júní 2007

Úff

Vođalegt er ađ sjá hversu löt ég er viđ ađ skrifa, en hvađ um ţađ, var í kvöld ađ fara yfir pappíra frá skólanum mínum (Academy of Art University) og ţar á međal ţarf ég ađ undirrita viđamikil gögn um stefnu skólans gegn áfengi og eiturlyfjum. Annađ sem ég var hrifin af var ađ ég ţarf ađ undirrita hverjir mega fá gögn frá mér og dugar ekkert fyrir mig ađ biđja um ţau án ţess ađ ţau hafi undirritađ plagg ţess efnis. Ég held ađ íslenskir skólar megi taka ţetta til fyrirmyndar en ţeir fara stundum ótrúlega frjálslega međ gögn frá nemendum og ţá til annarra skóla eđa stofnana.

Í morgun fór ég á Amtsbókasafniđ ađ lesa ljósmyndasöguna, fór síđan seinnipartinn á Punktinn ađ vinna dálítiđ í leir og mótađi tvćr skálar og tvo bolla, ćtla ađ hafa ţetta dálítiđ litaglatt og sumarlegt. Ég er orđin leiđ á ţessum steríla hvíta lit sem er búinn ađ vera allsráđandi í umhverfinu undanfariđ. Steindautt fyrirbćri.

Ég vakti síđan lengi frameftir til ađ ná sólarupprásinni sem ég nennti ekki upp úr rúminu til ađ mynda í fyrrinótt og er býsna lukkuleg međ árangurinn. En nú er tími til ađ fara ađ sofa og njóta ţess ađ skođa myndirnar sem ég tók betur á morgun.

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.