Í dag opnađi ég ljósmyndasýningu á veitingastađnum Á nćstu grösum á horninu á Klapparstíg og Laugavegar í Reykjavík. Sýninguna nefni ég Gróđur jarđar og eru ţar myndir af byggi, sveppum og bláberjum. Ég var ekki nógu dugleg ađ láta fólk vita af opnuninni en engu ađ síđur mćttu fjölmargir vinir, ćttingjar og ljósmyndarar. Ég var nokkuđ stolt af ţessu öllu saman. Endilega drífiđ ykkur ađ sjá sýninguna og látiđ mig vita hvernig ykkur finnst og hvetjiđ ţá sem vantar ađ kaupa sér ljósmynd til ađ mćta ţví ţađ vćri ekki verra ađ selja nokkrar myndir ţarna;-)
Álit (7)
Takk fyrir mig, ţetta voru flottar myndir og skemmtilegt ađ sjá Pjúsara halda ljósmyndasýningu.
Sunnudagur 7. október 2007 kl. 21:21
Ţakka ţér innilega fyrir ađ koma ţađ var frábćrt ađ fá svona marga gesti!
Sunnudagur 7. október 2007 kl. 21:38
Til hamingju međ sýninguna - hvađ verđur hún opin lengi?
Mánudagur 8. október 2007 kl. 10:14
Hún verđur ţarna í 6 vikur eđa til 18. nóvember. Ţćtti virkilega vćnt um ef ţú kíkir og hendir á mig kommenti um hvernig ţér leist á.
Mánudagur 8. október 2007 kl. 10:18
Til hamingju! Ég kíki ţangađ :)
Mánudagur 8. október 2007 kl. 12:34
Passlega tekin niđur daginn fyrir afmćliđ mitt ;)
Mánudagur 8. október 2007 kl. 18:09
Gott ađ vita af ţessu, ćtti ađ eiga leiđ fram hjá einhvern tímann á ţessum vikum!!
Mánudagur 8. október 2007 kl. 18:15
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri