Var ađ lesa grein um átak ríkisstjórna í tveimur löndum Uruguay og Líbíu um ađ hvert barn hefđi fartölvu viđ námiđ (OLPC One laptop per child). Mastersverkefniđ mitt fjallađi einmitt um nemendur međ fartölvur í Menntaskólanum á Akureyri árin 1999-2001.
Í framhaldi af lestri ţessarar greinar heyrđi ég síđan í félaga mínum í menntamálaráđuneyti Perú sem sagđi mér ađ ţeir eru ađ byrja á ţessu verkefni líka.
Ţađ verđur afar spennandi ađ fylgjast međ hvernig heilu ţjóđirnar fartölvuvćđa grunnskólanemendur og hvernig ţađ gengur. Í Perú veit ég ađ vandinn er einnig sá ađ sumir skólar eru afar afskekktir á Amazon svćđunum og ţegar ég var ţar fyrir nokkrum árum var vandinn ađ fá rafmagn og símasamband ţangađ svo ţađ vćri fróđlegt ađ vita hvort ţađ sé breytt.
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri