Frćnka mín benti mér á ţessa grein í PC World og ég fékk dálítiđ sjokk. Ţar sem ég byrjađi í tölvubransanum um 1980 ţá hefur margt breyst. Ţađ er hinsvegar skrýtiđ ađ sjá gömlu tćkin sín viđ hliđina á ţví sem nú ţekkist. Svo fannst manni munurinn á sláttuvél miđađ viđ orf og ljá mikill? Hvađ ćtli nútímatölvan sé miklu afkasta meiri en sú fyrir 20 árum miđađ viđ ţađ?
Ótrúlegt hvađ tíminn líđur.
Álit (2)
Tja, ţađ er s.s. eitt ađ bera saman afkastagetu vélanna sjálfra, ekki ólíkt ţví ađ bílar voru einu sinni 1-5 hestöfl en núna 130-180 hestöfl. Svo hvort afköst ţeirra sem sitja viđ tćkin séu meiri er annađ og flóknara mál, e.t.v. hćgt ađ skođa ţjóđarframleiđslu eđa arđsemi af unninni klukkustund?
Annars er ferlega gaman ađ sjá hvađ Canon skera sig úr međ ţađ ađ vera sannir sjálfum sér. Dálítiđ skemmtileg grein.
Þriðjudagur 26. febrúar 2008 kl. 08:43
Gleymi aldrei minni fyrstu reynslu af mótöldum, 300b dánlóda frá Byte litlum forritsstúf - algerir galdrar;-)
Þriðjudagur 26. febrúar 2008 kl. 21:22
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri