Síđasta vetur gerđi ég verkefni í skólanum sem fólst í ţví ađ sitja kyrr á sama stađ og upplifa umhverfiđ. Ţegar eitthvađ kallađi sérstaklega ţá átti ég ađ taka mynd. Á sama tíma var ég í listasöguáfanga ţar sem viđ vorum ađ lesa um markmiđiđ međ steindum gluggum í kirkjum en ţar kom fram ađ litir glugganna sem dönsuđu í guđshúsum myndu hafa áhrif á söfnuđinn sem upplifđi sterkar hiđ guđdómlega.
Litirnir sem koma af gluggunum í Akureyrarkirkju eru svo sannarlega fallegir og Sr. Svavar A Jónsson sagđi einmitt ađ ţađ hefđi sérstök áhrif á sig ađ sjá litina endurspeglast á vćntanlegum fermingarbörnum í fermingarfrćđslunni.
Ég var ađ setja myndirnar sem ég notađi í ţessu litla verkefni um Akureyrarkirkju inn í myndasafniđ mitt sem ég er nú ađ uppfćra og laga.
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri