« Sýning í Fjöruhúsinu Hellnum - Fjörukaffi | Ađalsíđa | Myndir á Marínu »

Mánudagur 2. júní 2008

Nostrum Design

Á laugardaginn setti ég upp sýningu á ljósmyndum í Nostrum Design á Skólavörđustíg 1 í Reykjavík. Myndirnar eru flestar af ótrúlegum formum og mynstrum í frosti, frostrósir á glugga, frostmyndanir á stráum og greinum ásamt loftbólum í ísilagđri Eyjafjarđaránni. Myndirnar fara vel međ íslenskri hönnun sem er ţarna til sölu en hönnuđirnir eru međ vinnustofu á hćđinni fyrir neđan og síđan verslunina á fyrstu hćđ. Ţćr vinna mikiđ međ ull og ţví má segja ađ myndirnar og flíkurnar rammi saman íslenskan grunntón, ull og ís. Hvađ er íslenskara?

kl. |Ljósmyndun

Álit (1)

Jóna:

Myndirnar eru frábćrar ég get stađfest ţađ. Ull og ís er íslenskt, vissulega. En sannleikurinn er sá ađ ull og sól er einnig íslensk dásemd elsku Lára mín. Ull, sól og ís, meira ađ segja kaffi á Skólavörđustígnum sitjandi fyrir utan sýninguna og verlsunina međ fallegu vöruna, ţar á međal myndirnar ţínar. Blóm og steinar heilluđu mig.

Kćr kveđja
Jóna

Mánudagur 9. júní 2008 kl. 17:03

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.