Ég var beđin um ađ skemmta á kvöldvöku á útihátíđ í Hrísey um helgina. Ţar var Fullveldishátíđin í Hrísey og Bláskeljahátíđ. Ég er alltaf of brött og samţykkti ađ koma fram og flytja eigin lög. Ţegar ađ deginum kom, fussađi ég og skammađi mig harđlega fyrir ţessa vitleysu. Var ađ hugsa um ađ hringja rammhás og segjast ekki geta komiđ. En ţađ ţýđir engan aumingjaskap svo ég lét mig hafa ţetta. Ég flutti sex lög og ţađ var virkilega gaman - svona eftirá;-)
Hátíđin var skemmtileg og fjölskylduvćn, mćli eindregiđ međ henni!
Álit (1)
ţó seint sé ţá ćtla eg ađ segja ađ teppin hja ţessum konum ţínum eru hreint ćđi, ćđi, veđ ađ fá ađ skođa ţetta betur viđ fyrsta tćkifćri, sjáumst um helgina kćra vinkona, Jóhanna
Föstudagur 1. ágúst 2008 kl. 14:34
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri