« ashes and snow | Aðalsíða | Kúba 1976 »

Þriðjudagur 2. desember 2008

Jarðhiti í Hrísey

Alltaf er jafn gaman að taka myndir í verkefninu mínu um jarðhita á Norðurlandi. Ég var út í Hrísey í síðustu viku og þrátt fyrir að veðrið væri snúið var gríðarlega gaman. Það er miklar andstæður fólgnar í því að sjá vetrarveðrið, hafið, fjöllin og síðan lítið kot og tank sem veitir íbúum í Hrísey yl. Hér eru nokkur dæmi um myndir sem ég tók.

kl. |Ljósmyndun

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.