Opnunin á sýningunni minni "Himinn og jörđ" gekk mjög vel og tjáđi Margrét Víkingsdóttir framkvćmdastjóri menningarhússins Bergs mér ađ ekki hefđu áđur mćtt jafn margir á opnun sýningar hjá ţeim. Ţađ fannst mér gaman ađ heyra. Salurinn tekur vel á móti myndunum mínum og ţetta er harla flott.
Mánudagur 2. maí 2011
Opnun gekk vel
kl. 23:35|Ljósmyndun || Álit (1)
Sunnudagur 1. maí 2011
Frábćr sýning í Listasafninu á Akureyri
Nú er síđasta sýningarhelgi á sýningunni "Vöknun" í Listasafninu á Akureyri. Frábćr sýning sem er virkilega ţess virđi ađ skođa. Bćđi Katrín Elvarsdóttir og Pétur Thomsen vöktu athygli mína hvort á sinn hátt fyrir verkin sín.
kl. 10:30|Ljósmyndun || Álit (0)
Laugardagur 30. apríl 2011
Himinn og jörđ
Í dag kl. 14:00 opna ég sýningu mína Himinn og jörđ í menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Hugmynd ađ verkefninu himinn og jörđ vaknađi ţegar ég var ađ fara í starfsviđtal til Ólafsfjarđar í janúar 2010. Ég staldrađi viđ í Múlanum og ţar blasti Grímsey viđ en ţangađ hafđi ég komiđ og notiđ ţess ađ skođa fallegt landslagiđ heimsćkja góđa vini og njóta. En frá Múlanum séđ var Grímsey lítill blettur á sjóndeildarhingnum og svo ógnarlítill hluti veraldarinnar á sama tíma og hún er land ţeirra sem búa ţar og starfa. Sjálf stóđ ég ađ ţví er mér fannst hátt uppi í Múlanum en vissi ađ Múlinn er ógnarsmár séđur frá Grímsey. Ţađ sem eftir lifđi ársins kannađi ég međ myndavélinni samhengi himins og jarđar víđa á landinu. Stađirnir eru til ţó ég sé ekki ţar, ţeir eru ţeim stórir sem búa ţar eđa horfa upp á ţá en ţeim smáir sem langt eru frá. Jafnvel hćstu fjöll verđa smá allt eftir ţví hvernig horft er á ţau og ţá sérstaklega í samhengi viđ himininn.
Segja má ađ ţessi ljósmyndasería sé óđur til himins og jarđar en á sama tíma áminning um ađ ţau viđfangsefni sem virđast okkur stór í núinu eru ef til vill smá ţegar viđ fjarlćgjumst ţau.
kl. 12:29|Ljósmyndun || Álit (0)
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is
www.flickr.com |
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
Email: lara [at] lara.is
Áskrift ađ vefdagbók