Spurningar til
fartölvubekks, 8. janúar 2002.
Munið að hafa þetta
hreinskiptið og segja ykkar meiningu bæði jákvæða og neikvæða. Þannig má bæta
nám og kennslu í fartölvubekk í MA. Ég heiti því að gefa ekki upp hver sagði
hvað í skýrslum eða umfjöllun um efnið.
Sendið svörin til
lara@lara.is
- Hefðir þú valið að
fara í annan skóla ef ekki hefði verið fartölvubekkur í MA?
- Valdir þú sjálf(ur)
að fara í fartölvubekk eða einhverjir aðrir t.d. foreldrar?
- Hvernig taldir þú
að það myndi verða að vera í fartölvubekk?
- Kennslan
- Námið
- Heimanám
- Almennt
- Hvernig hefur
fyrsta önnin verið í fartölvubekk?
- Kostir
- Gallar
- Aðrar
athugasemdir
- Mætti bæta nám og
kennslu í fartölvubekk með einhverjum hætti? Hverjum?
- Finnst þér viðhorf
kennara, samnemenda, annað til nemenda í fartölvubekk en annarra?
- Annað sem þú vilt
benda á eða fjalla um
©Lára
Stefánsdóttir, janúar 2002
Til baka