Áhugavert efni
Fagfólk
Fagfólk sem ég er hrifin af og hefur eftirtektarvert efni á heimasíðunni
sinni.
Ann E. Barron. Drífandi fræðimaður sem hefur verið
afar dugleg að skrifa efni.
Betty Collis Dr. Betty Collis hefur verið leiðandi um árabil í fjarkennslu og tölvunotkun í námi. Hér er mikill fróðleikur á þessu sviði.
Dagný Reykjalín
uppáhalds grafíski hönnuðurinn.
Harpa Hreinsdóttir,
íslenskukennari við FVA. Óþreytandi
frumkvöðull á sviði upplýsingatækni og menntunar.
Ingvar Sigurgeirsson
prófessor í kennslufræði við KHÍ. Óþreytandi fagmaður sem gaman er að
fylgjast með.
Jón Erlendsson,
frumkvöðunn í HÍ og hefur byggt upp
upplýsingaþjónustu Háskóla Íslands af einstakri eljusemi.
Jóna Pálsdóttir,
sérfræðingur í áætlnanadeild
menntamálaráðuneytisins. Frumkvöðull að stofnun
menntagáttarinnar.
Hver er hvað í Instructional design.
Kathy Schrock er með feikigóðar vefsíður og hefur
safnað tenglum um árabil.
Linda Harasim Ein af stóru nöfnunum í fjarkennslugeiranum.
Margaret Riel,
þekkt nafn, gaman að skoða hjá henni námskeið sem hún kennir og kenningar
hennar.
Micael J. Hannafin Skemmtilegur fræðimaður Háskólanum í Georgíu.
Morten Flate
Paulsen
Yfirmaður þróunar hjá NKI. Leiðandi
á sviði fjarkennslu. Skrifaði góða doktorsritgerð um fjarkennsluaðferðir sem
væru notaðar.
Nic
Nistor, Háskólanum í Munchen. Frumkvöðull að RILW ráðstefnunum í
Rúmeníu.
Nini Ebeltoft, hefur gert
rannsókn á Kidlink og er að vinna að annarri í doktorsritgerðinni sinni.
Odd de
Presno Stofnandi Kidlink
samskiptaverkefnisins og höfundur
The Online World.
Áralöng reynsla af vinnu á Internetinu.
Peter Goodyear Minnisstæður fræðimaður sem ég hef
hlustað á tvisvar og hrifist af efni hans í bæði skiptin. Frá Háskólanum í
Lancaster.
Robin Mason Frábær fræðimaður í Open University á Bretlandseyjum.
Ron Owston Kennir í York háskóla í Toronto í
Kanada. Hér má finna gott efni um fjarkennslu á neti.
Patti Weeg
grunnskólakennari í Maryland í Bandaríkjunum. Sér um verkefni í Kidlink.
Einn alsnjallasti kennari á Neti sem ég hef kynnst. Forréttindi að vinna með
henni.
Salvör Gissurardóttir
Lektor í upplýsingatækni og tölvunotkun í námi og kennslu í KHÍ
Sérfræðingur í málefnum upplýsingasamfélagsins í forsætisráðuneytinu.
Óþreytandi við að safna og setja upplýsingar á netið.
Seppo Tella,
Háskólanum í Helsinki. Sterk áhugaverð hugmyndafræði.
Sigurjón Mýrdal. Dósent
í menntunarfræðum við KHÍ. Hefur skrifað áhugaverðar greinar um
kennaramenntun og fjarnám.
Sólveig Jakobsdóttir
Dósent í fjarkennslufræðum við KHÍ. Er með umsjón með námsbraut um
tölvu- og
upplýsingatækni við framhaldsdeild KHÍ.
Steve
Talbott Ritstjóri Netfuture og höfundur "The future does not
compute". Gaman að lesa eftir hann.
Sverrir Páll Erlendsson
íslenskukennari og ritstjóri vefs við
Menntaskólann á Akureyri. Óþreytandi við námsefnisgerð og vefsmíði.
Torstein
Rekkedal.
Forstöðumaður fyrir rannsóknir og þróun hjá
NKI í
Noregi. Leiðandi á sviði fjarkennslu.
Tryggvi Rúnar Jónsson
lumar á skemmtilegu efni. Alltaf gott að hafa samband við hann þegar manni
vantar smá visku í viðbót.
Þorvaldur Pálmason,
Verkefnisstjóri í fjarkennslu og kennsluráðgjafi í upplýsingamennt við
Símenntunarstofnun KHÍ
Þuríður Jóhannsdóttir,
aðjúnkt í upplýsingatækni við KHÍ. Skemmtilegar rannsóknir á UT og menntun á
Íslandi.