Fjarkennsla/Fjarnám Aðferðir og hugmyndir eftir
Hauk Ágústsson sem stofnaði og stýrði fjarkennslu í VMA frá bernsku til
farsældar.
Fjarkennsla
framhaldsskóla á Austurlandi
Getur leið þeirra verið fyrirmynd annarra lítilla framhaldsskóla?
Svanfríður Jónasdóttir fjallar um hvernig fjarkennsla og ný tækni er notuð
til að takast á við ýmsan vanda sem fylgir því að starfrækja skóla í
dreifbýli.
Fjarnám - Góð ráð vefur Eyjólfs Sturlaugssonar fyrir
fjarnemendur. Þarna má finna ýmis góð ráð sem gott er að benda
fjarnámsnemendum á.
Fjarskóli Skruddu
Félag íslenskra móðurmálskennara á Norðurlöndunum rekur fjarkennsluvef
í íslensku fyrir Íslendinga búsetta erlendis og börn á Íslandi sem hafa
annað móðurmál
Netskólinn
skólar, fyrirtæki eða stofnanir geta haldið úti vef og boðið notendum sínum
að útbúa eigin vefsíður og sækja sér menntun, ýmist upp á eigin spýtur á
námskeiðum sem eru án reglulegrar kennslu, eða á námskeiðum sem kennarar
hafa umsjón með og stjórna.
NKI Nettskolen. Frábær fjarkennsluskóli í Noregi.
Þar eru fínir fræðimenn og mikið frumkvöðlastarf á þessu sviði.
Vefleiðangrar - Salvör Gissurardóttir
hefur tekið saman mjög áhugavert efni um vefleiðangra sem henta fjarkennslu,
staðbundinni kennslu og blöndu af hvoru tveggja.