Markmið náms í gagnasafnsfræði

Nemandi

Efnisatriði/Kjarnahugtök

Einindavensl, fyrirspurnarmál, skipulagning gagnataflna, gagnagrunnar, aðgagnsöryggi, afritanir gagnasafna, lög um gagnasöfn, þarfagreining, hönnun gagnasafns, gagnasafnsgerð, hönnun notendaviðmóts, gæðamat.

Einindi, eigindi, rökaðgerðir, tög, mismunandi stig skipulagningar gagnataflna, aðgangsorð, dulritun, ráðning, afritanir, vensl gagnasafna, einkvæmir lyklar og margkvæmir, tögun, staðlað notendaviðmót, prófunaraðferðir.