| Almennt efni | |
| Hugtök | Hugtök tengd gagnasafnsfræði |
| Bestu tenglar um gagnasöfn | Samantekt frá Database.com |
| Database System Laboratory | Rannsóknarstofa um gagnasafnsfræði í töludeild Háskólans í Massachusetts, Amherst. |
| Networked Computer Science Technical Reports Library NCSTRL | Safn alþjóðlegra greina um tölvufræði. |
| Database group, University of Maryland | Fræðileg umfjöllun, rannsóknir og ýmislegt efni. |
| Saga gagnasafna | Hayes, F. 2002. The story so far. Computerworld |
| Boolean algebra | |
| LivingInternet | Yfirlit yfir boolean algebru sem gagnast mjög vel í leit á neti og í SQL |
| Einindavenslalíkön, myndræn framsetning á venslum milli einindamengja í gagnasafni. | |
| Overview of the Relational Model | Vensl. Skyldleikagreining. Lyklun o.fl. The University of Texas at Austin. |
| The Entity-Relationship Model | Yfirgripsmikið efni um einindavenslalíkön eftir Osmar R. Zaï ane |
| ADAMO Reference Manual | Einföld framsetning. |
| Data Modeling with Entity Relationship Diagrams | Fran Lee. 1997. Gott yfirlit yfir hönnun með Einindavenslalíkönum. |
| Gagnaflæði, myndræn framsetning á því hvernig gögn "flæða" um gagnasafn. | |
| Dataflow diagrams | Gagnaflæðirit, kenningar Ed Yordon |
| Fyrirspurnarmál SQL, fyrirspurnarmál er notað til þess að velja gögn úr gagnasafni. | |
| Introduction to Structured Query Language | Kennsla um fyrirspurnarmál. James Hoffman, ver. 2.57. Copyright 1997. |
| SQL - Structured Query Language | Welland Barn, Kirby Road, Gretton, Northamptonshire, NN17 3DB, UK |
| Lagasetningar og gagnasöfn | |
| Persónuvernd | Á heimasíðunni er að finna upplýsingar um Persónuvernd, sem starfar samkvæmt lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 77/2000 |
| Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga | Lög 2000 nr. 77 23. maí, Tóku gildi 1. janúar 2001. Breytt með l. 90/2001 (tóku gildi 15. júní 2001), l. 30/2002 (tóku gildi 16. apríl 2002) og l. 81/2002 (tóku gildi 17. maí 2002). |
| The Data Protection Registrar | Tölvulög í Bretlandi. Athugið að þarna eru tengingar í sama málaflokk í Evrópu. |
| MySQL | |
| MySQL | Forrit á Neti til að búa til gagnasöfn |
| Microsoft Access | |
| Tutorial Microsoft Access | Viðamikil kennslusíða eftir Dr. Thomas E. Hicks sem kallar sig Dr. Web við tölvufræðideild Trinity háskóla. |
| Microsoft | Microsoft er með fjölbreytt úrval forrita og efnis um þau. |
| Microsoft Access | Sérstakar síður frá Microsoft um Access forritið. Þar má einnig finna kennslu um forritið t.d. Access 2000 tour. |
| Ýmsir sem hafa gert síður sem tengjast gagnasafnsfræði á íslensku | |
| Tvíund. Samantekt tölvunarfræðinema | Próf, skilgreiningar o.fl. |
| Glærur frá Jóhanni P. Malmquist | 147 glærur um efnið |
| Gagnagrunnur á heilbrigðissviði | |
| Oddur Benediktsson | Oddur Benediktsson prófessor í tölvunarfræði mótmælir. |
| Íslensk erfðagreining | Fyrirtæki sem stendur að erfðarannsóknum. |
| Mannvernd | Samtök um persónuvernd og rannsóknafrelsi. |
| Ísland, þjóðin sem samanstendur af klónum | Iceland, the Nation of Clones eftir Simon Mawer. New York Times. 23. janúar 1999. Birt á síðum Mannverndar. |
| Rekstrarleyfi til að gera og starfrækja gagnagrunn á heilbrigðissviði | Síða Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytis um gagnagunn á heilbrigðissviði. |
| The
DeCODE Proposal for an Icelandic Health Database |
Ross Anderson. 1998. Höfundi var boðið af Læknafélagi Íslands að meta persónuvernd í tillögum ÍE. |
| Greining á afstöðu Alþjóðafélags lækna til atriða er varða gerð gagnagrunns á heilbrigðissviði á Íslandi | Læknafélag Íslands bar nokkrar spurningar undir Alþjóðafélag lækna. Hér eru spurningarnar og svörin. |
| Lög um gagnagrunn á heilbrigðissviði | 1998 nr. 139 22. desember |
© Lára Stefánsdóttir Öll réttindi áskilin varðandi efni sem ég
skrifa á þessari síðu og undirsíðum.
Pósthólf 472, 602 Akureyri. Sími: 896-3357 (einnig talhólf).
http://www.lara.is
lara@lara.is