lara.isTenglar í áhugavert efni

Almennt efni
Hugtök Hugtök tengd gagnasafnsfræði
Bestu tenglar um gagnasöfn Samantekt frá Database.com
Database System Laboratory Rannsóknarstofa um gagnasafnsfræði í töludeild Háskólans í Massachusetts, Amherst.
Networked Computer Science Technical Reports Library NCSTRL Safn alþjóðlegra greina um tölvufræði. 
Database group, University of Maryland Fræðileg umfjöllun, rannsóknir og ýmislegt efni.
Saga gagnasafna Hayes, F. 2002. The story so far. Computerworld
Boolean algebra
LivingInternet Yfirlit yfir boolean algebru sem gagnast mjög vel í leit á neti og í SQL
Einindavenslalíkön, myndræn framsetning á venslum milli einindamengja í gagnasafni.
Overview of the Relational Model Vensl. Skyldleikagreining. Lyklun o.fl. The University of Texas at Austin. 
The Entity-Relationship Model Yfirgripsmikið efni um einindavenslalíkön eftir Osmar R. Zaï ane
   
ADAMO Reference Manual Einföld framsetning.
Data Modeling with Entity Relationship Diagrams Fran Lee. 1997. Gott yfirlit yfir hönnun með Einindavenslalíkönum.
Gagnaflæði, myndræn framsetning á því hvernig gögn "flæða" um gagnasafn.
Dataflow diagrams Gagnaflæðirit, kenningar Ed Yordon
Fyrirspurnarmál SQL, fyrirspurnarmál er notað til þess að velja gögn úr gagnasafni. 
Introduction to Structured Query Language Kennsla um fyrirspurnarmál. James Hoffman, ver. 2.57. Copyright 1997.
SQL - Structured Query Language Welland Barn, Kirby Road, Gretton, Northamptonshire, NN17 3DB, UK
Lagasetningar og gagnasöfn
Persónuvernd Á heimasíðunni er að finna upplýsingar um Persónuvernd, sem starfar samkvæmt lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 77/2000
Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga Lög 2000 nr. 77 23. maí, Tóku gildi 1. janúar 2001. Breytt með l. 90/2001 (tóku gildi 15. júní 2001), l. 30/2002 (tóku gildi 16. apríl 2002) og l. 81/2002 (tóku gildi 17. maí 2002).
The Data Protection Registrar Tölvulög í Bretlandi. Athugið að þarna eru tengingar í sama málaflokk í Evrópu.
MySQL
MySQL Forrit á Neti til að búa til gagnasöfn
Microsoft Access
Tutorial Microsoft Access Viðamikil kennslusíða eftir Dr. Thomas E. Hicks  sem kallar sig Dr. Web við tölvufræðideild Trinity háskóla.
Microsoft Microsoft er með fjölbreytt úrval forrita og efnis um þau.
Microsoft Access Sérstakar síður frá Microsoft um Access forritið. Þar má einnig finna kennslu um forritið t.d. Access 2000 tour.
Ýmsir sem hafa gert síður sem tengjast gagnasafnsfræði á íslensku
Tvíund. Samantekt tölvunarfræðinema Próf, skilgreiningar o.fl.
Glærur frá Jóhanni P. Malmquist 147 glærur um efnið
Gagnagrunnur á heilbrigðissviði
Oddur Benediktsson Oddur Benediktsson prófessor í tölvunarfræði mótmælir.
Íslensk erfðagreining Fyrirtæki sem stendur að erfðarannsóknum.
Mannvernd Samtök um persónuvernd og rannsóknafrelsi.
Ísland, þjóðin sem samanstendur af klónum Iceland, the Nation of Clones eftir Simon Mawer. New York Times. 23. janúar 1999. Birt á síðum Mannverndar. 
Rekstrarleyfi til að gera og starfrækja gagnagrunn á heilbrigðissviði Síða Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytis um gagnagunn á heilbrigðissviði.
The DeCODE Proposal for an
Icelandic Health Database
Ross Anderson. 1998. Höfundi var boðið af Læknafélagi Íslands að meta persónuvernd í tillögum ÍE.
Greining á afstöðu Alþjóðafélags lækna til atriða er varða gerð gagnagrunns á heilbrigðissviði á Íslandi Læknafélag Íslands bar nokkrar spurningar undir Alþjóðafélag lækna. Hér eru spurningarnar og svörin.
Lög um gagnagrunn á heilbrigðissviði 1998 nr. 139 22. desember
 

 

Kennsluhefti


© Lára Stefánsdóttir Öll réttindi áskilin varðandi efni sem ég skrifa á þessari síðu og undirsíðum.
Pósthólf 472, 602 Akureyri. Sími: 896-3357 (einnig talhólf). http://www.lara.is lara@lara.is