Allar fćrslur í flokknum Kidlink. Aftur á
ađalsíđu

17. maí ţjóđhátíđ í Noregi, fáninn heima hjá Tore og Eli.
Tölvupóst sendi Lára
Sent međ GSMbloggi
Hex
Þriðjudagur 17. maí 2005 kl. |
||
|

Tölvupóst sendi Lára
Sent međ GSMbloggi
Hex
Sunnudagur 15. maí 2005 kl. |
||
|
Laugardagur 14. maí 2005 kl. |
||
|
Ég er nú í dásamlegu veđri í suđur Noregi á Kidlink fundi sem gengur virkilega vel. Hér er fólk frá Brasilíu, Puerto Rico, Bandaríkjunum, Indlandi, Nepal, Danmörku, Noregi, Íslandi og Ítalíu. Ég er auđvitađ búin ađ taka
myndir af fólkinu, húsinu og blóminu í garđinum. Gísli er međ og hann fór í bćinn međ Javier frá Puerto Rico, Per frá Danmörku og Tore frá Noregi. Ég er búin ađ frétta ađ ţetta hafi veriđ frábćr ferđ! Viđ hin erum búin ađ vinna. Ţađ sem gladdi mig einna mest var ađ ţau í Brasilíu gerđu smá myndband međ laginu mínu, myndum af börnum og myndir sem ţau gerđu ásamt kvikmyndabútum. Ég fékk tár í augun ţetta var svo flott! Ítalirnir rifjuđu upp Kidlink
lag sem gert var á Ítalíu af kennara ţar sem nemendurnir sömdu textann.
Laugardagur 14. maí 2005 kl. |
||
|
Föstudagur 13. maí 2005 kl. |
||
|

Mynd af kennurum sem voru á
Kidlink námskeiđi í dag. Epi Sepulveda frá Puerto Rico var ađalkennari en ég henni til ađstođar. Epi er lista kennari og hefur mikla reynslu af ađ kenna kennurum og ađstođa götubörn í La Paz í Bólivíu. Hér má sjá
mynd af Epi frá úlfaldareiđinni í gćr. Odd de Presno stjórnandi Kidlink á öđrum úlfalda á bakviđ.
Fimmtudagur 10. mars 2005 kl. |
/
/
||
|
Fékk símtal rétt fyrir tvö í dag frá Kidlink ţar sem ég var spurđ hvort ég gćti veriđ í menntamálaráđuneyti Jórdaníu 7. mars međ kynningu í tengslum viđ
Kidlink. Var í bakteymi ţar í verkefninu "
Education for Peace" og einn af ţeim sem átti ađ vera í Jórdaníu datt út í dag. Fékk síđan stađfest seinnipartinn ađ ég fer! Norak - ţróunarsamvinnustofnun Noregs styrkir ţetta verkefni. Ótrúlega spennandi!!! Visa - sprautur - vúps, hvađ ţarf ég?
Miðvikudagur 9. febrúar 2005 kl. |
/
||
|
Anne-Tove Vestfossen grafískur listamađur í Noregi gerđi skemmtilegt listaverk sem er svipađ og "snake & ladders" um störf húsmóđurinnar. Myndin var keypt af Norsk kulturrĺd áriđ 1984 og ég hef plakat bćđi heima og heiman. Ég hef fáein plaköt til sölu á 1000 krónur ef einhver vill. Sendiđ mér bara póst. Ef ţiđ eruđ sunnan heiđa ţá er ég međ ţau međ mér - nokkur ţeirra árituđ. Ţau eru bćđi til í svarthvítu sem og lit (bleikum).
Miðvikudagur 19. janúar 2005 kl. |
/
||
|
Ég hef lengi haft
Skype forritiđ inn á vélinni hjá mér en aldrei notađ ţađ fyrr en í dag. Í
Kidlink fór fólk ađ tala um forritiđ og notendanöfnin og ég prófađi. Fyrst viđ
Tryggva og síđan Epi í Puerto Rico og ţar á eftir Ora í Jerúsalem. Ţetta eru ótrúleg hljóđgćđi og bráđmerkilegt ađ tala viđ fólk svona hinumegin á hnettinum í afbragđs gćđum! Tja og ef ţiđ viljiđ bćta mér á Skype símanúmeralistann hjá ykkur ţá er notendanafniđ mitt ţar
lastef ;-)
Mánudagur 10. janúar 2005 kl. |
/
||
|
Var ađ skrifa félögum mínum í Kidlink ađ minningarnar frá fyrri fundum í Arendal vćru ađ hlađast upp međan ég sit hér og vinn viđ tölvuna. Patti minnti mig á myndirnar sem hún á frá 2001 sem eru hér:
Arendal Photos : September 2001 Kidlink Conference - Arendal, Norway
Sunnudagur 14. nóvember 2004 kl. |
||
|

Odd eftir hangikjötiđ
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi
Hex
Sunnudagur 14. nóvember 2004 kl. |
/
||
|
Sunnudagur 14. nóvember 2004 kl. |
/
||
|
Sunnudagur 14. nóvember 2004 kl. |
/
||
|
Eftir frábćra árshátíđ Ţekkingar í gćrkvöldi í Köben fór ég til Noregs í morgun til ađ heimsćkja Anne-Tove Vestfossen og Odd de Presno, vinahjón mín til margra ára. Ég er ţví í Arendal sem er einn fallegasti stađur sem ég hef heimsótt um ćvina. Er ađ elda hangikjöt í kvöldmatinn og er ekki laus viđ jólastemmingu yfir öllu saman, líklega tengist ţađ ferđ minni í jólauppstillinguna í Tívolí;-)
Sunnudagur 14. nóvember 2004 kl. |
/
||
|
Í dag er ég ađ kenna á námskeiđi um stafrćnu gjána og er m.a. ađ taka fyrir hvernig
Kidlink hefur unniđ međ götukrökkum og einnig krökkum einangrađra ţjóđflokka s.s. í Amazon.
Mánudagur 6. október 2003 kl. |
/
||
|
I sent this message with PhoneBlog from
Hex
Sunnudagur 7. september 2003 kl. |
||
|
Þriðjudagur 24. júní 2003 kl. |
/
||
|