Ég var skömmuđ fyrir skort á innleggjum, bara eitt innlegg í vikunni ţar til í dag. Ein ástćđan hefur veriđ sú ađ annasamt hefur veriđ í vinnunni og síđan var ég ađ búa til síđu fyrir Össur Skarphéđinsson ásamt Hex hugbúnađi. Ferlega góđ síđa sem hann er harla lukkulegur međ (já og ég líka ţessar Hexía grćjur eru tćknilegar unađssemdir). Einnig er vorönn ađ hefjast í Fjölbrautaskólanum viđ Ármúla ţar sem ég fjarkenni dálítiđ og stór stjórnmáladagur framundan á morgun hér á Akureyri. Ég hef líka skrifađ meira um pólitík inn á heimasíđu Samfylkingarinnar á Akureyri heldur en hér inn en sýnist ađ ég sleppi ekkert undan ţví;)
« Akureyri og stjórnmál | Ađalsíđa | Opinn fundur á Akureyri »
Föstudagur 28. janúar 2005
Álit (2)
Takk fyrir ađ fá Össur til ađ opna ţennan fína vef, ég setti einmitt smáumrćđu um blogg stjórnmálamanna á kaffistofuspjalliđ á skólaspjalliđ www.asta.is/spjall og vísa m.a. í vefinn ţinn og Össurar
Vćrir ţú til í ađ koma ţangađ inn og pósta smápistil um hvernig ţú sérđ blogg geta haft áhrif á ţjóđmálaumrćđu. Ég er ađ reyna ađ kveikja umrćđu hjá nemendunum.
Sunnudagur 30. janúar 2005 kl. 16:42
Ég var líka mjög ánćgđ ađ sjá ađ bloggiđ hjá Össur er međ RSS, ţađ er mjög mikilvćgt.
Sunnudagur 30. janúar 2005 kl. 16:43
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri