lara.isVelkomin í gagnasafnsfræði


Farið verður í undirstöðuþætti gagnasafnsfræða, s.s. skipulag og vensl gagnasafna og fyrirspurnarmál. Einnig verður fjallað um öryggi gagnasafna og lög um tölvugögn. Farið verður í helstu þætti  við greiningu og hönnun gagnasafna. 

Nemendur munu hanna eigið gagnasafn með einindavenslalíkönum, skipuleggja tögun gagna og lyklun. Síðan setja þeir gagnasafnið upp og beita fyrirspurnarmáli á gagnasafnið.

 

Markmið Námsáætlun Kennsluhefti Tenglar