Rannsóknarspurning: Hvaða kennsluaðferðir hafa kennarar notað á tölvusamskiptanámskeiðum?
Kennsluaðferðir sem Morten Flate Paulsen fann í rannsókn sinni:
Kennsluaðferðir | Dæmi um kennslutækni | Kennslutæki | |||
Einn til Netsins (one-online) | Leit í gagnasöfnum á Netinu. | Gagnasöfn | |||
Einn til eins (one to one) |
Tölvusamskipti í tölvupósti | Tölvupóstforrit | |||
Einn til margra (one to many |
Birting fyrirlesturs á Nettöflu (Bulletin board) | Nettöflukerfi | |||
Margir til margra (many to many) |
Netumræða | Ráðstefnukerfi | |||
Aðgerðir í kennslu (Teaching functions) og dæmi um notkun: | |||||
Skipulag (organizational) | Félagsleg (social) | Vitsmunaleg (intelectual) | Námsmat (assessment) | ||
Skipulag dagskrár á ráðstefnukerfi | Skapa vinsamlegt umhverfi til náms | Beina umræðu inn á mikilvæg atriði | Nota krossapróf sem eru aðgengileg úr tölvu. |
(Paulsen, Morten Flate. 1998. Teaching Techniques for Computer-mediated communication. óútg. Doktorsritgerð. Bls. 31)
©Lára Stefánsdóttir, 2001