Hver er skilningur kennara á því hvað nemendur læra með hverri kennsluaðferð?
Aðferðir | Niðurstöður spurninga- lista |
Niðurstöður viðtala um vinnumagn kennsluundirbúnings | Niðurstöður viðtala um vinnumagn gagnvirkrar kennslu |
Einn til Netsins | Minnst | Frekar lítið | Frekar lítið |
Einn til eins | Mikið | Misjafnar skoðanir | Mjög mikið |
Einn til margra | Mest | Frekar mikið | Misjafnar skoðanir |
Margir til margra | Mikið | Mismunandi eftir því hvaða kennslutæki voru notuð | Háð því hvað kennarinn tók mikinn þátt í umræðunni |
(Paulsen, Morten Flate. 1998. Teaching Techniques for Computer-mediated communication. óútg. Doktorsritgerð. Bls. 166)
©Lára Stefánsdóttir, 2001