Rannsóknarspurning: Hver er skilningur kennara á því hvað nemendur læra með hverri kennsluaðferð?

Hversu margir kennaranna mæla með eftirfarandi aðferðum í fjarkennslu?

  • Verkefnishópar (project groups) 82%
  • Umræðuhópar (discussion groups) 74%
  • Skoðun viðfangsefnis (case study) 66%
  • Tímarit á netinu (online journals) 60%
  • Rökræður (debates) 59%
  • Reynslu og þjálfurnarvinna (internships) 57%
  • Málamynda hóptækni? (nominal group techniques) 57%
  • Námssamningar (learning contracts) 56%
  • Námssamningar hjá meistara (apprenticeships) 55%
  • Hermilíkön eða leikir (simulations or games) 55%
  • Hugbúnaðarsöfn (software libraries) 54%
  • Forrit á neti (online applications) 53%
  • Umræðuvettvangur (forums) 49%
  • Hlutverkaleikir (role plays) 48%
  • Hugstormun (brainstorming) 48%
  • Gagnasöfn á neti (online databases) 47%
  • Áhugahópar á neti (online interrest groups) 42%
  • Bréfaskriftir (correspondence studies) 42%
  • Málþing eða umræðufundur (symposiums) 42%
  • Afritunarverkefni (transcript-based assignments) 39%
  • Véfréttatækni? (Delphi techniques) 36%
  • ? (skits) 33%
  • Viðtöl (interviews) 32%
  • Fyrirlestrar (lectures) 29%

Niðurstaða Morten er sú að almennt telji kennarar aðferðirnar margir til margra og einn til eins betri heldur en einn til netsins eða einn til margra.

(Paulsen, Morten Flate. 1998. Teaching Techniques for Computer-mediated communication. óútg. Doktorsritgerð. Bls. 174)  

©Lára Stefánsdóttir, 2001